Tilkynningar
Vefsíða LFÍ
LFÍ er nú komin með nýja vefsíðu, hér verða áríðandi tilkynningar ef slíkt kemur upp.

LFÍ á Facebook

Föstudagspistill
Föstudagur, janúar 11, 2019
Um fullt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í júní 2019. Varðandi helstu viðfangsefni og ábyrgð ásamt menntunar- og hæfniskröfur, Sjá nánar í auglýsingu . Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar 2019 .
Föstudagur, nóvember 23, 2018
Í móttöku til heiðurs Þórdísi Kristmundsdóttur í Norræna húsinu í gær 22. nóvember 2018 var Þórdísi veitt gullmerki Lyfjafræðingafélags Íslands fyrir ötult og fórnfúst starf í þágu lyfjafræðimenntunar og Lyfjafræðingafélags Íslands. Með Þórdísi á myndinni eru eiginmaður hennar Eiríkur Örn Arnarson og formaður LFÍ Lóa María Magnúsdóttir