Orlofshús

Orlofshús LFÍ

Haust-/vetrar-/ vortímabilið 2017 - 2018.

Nú er komið að því að úthluta Lyfjakoti fyrir næsta haust-/vetrar-/ vortímabil, þ.e. 29/9 2017 til 20/5 2018.

Líkt og undanfarin ár þá er um helgarúthutun að ræða en einnig er hægt að bæta við aukadögum.

Þeir sem hafa áhuga sendi tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Pöntunum verður svarað í tímaröð.

 

Varðandi leigu á öðrum húsum en Lyfjakoti, hafið þá samband við skrifstofu LFÍ til að fá frekari upplýsingar. Leigutakar gera sjálfir upp við viðkomandi aðila og snúa sér síðan til skrifstofu LFÍ til að fá endurgreidda niðurgreiðsluna.

Verðskrá haust-/vetrar-/vor 2017-2018:

Lyfjakot:                    8.000 kr,  aukanótt 1.500 kr

Aðrir kostir:              Að hámarki niðurgreitt um 12.000 kr.

Punktafrádráttur er enginn.