Aðalfundur LFÍ verður haldinn í Lyfjafræðisafninu við Neströð, miðvikudaginn 28. mars 2012, kl. 19.30.

 

Samkvæmt lögum félagsins ber að geta þess þegar kosið er til safnstjórnar.

Að þessu sinni þarf að kjósa tvo í stjórn Lyfjafræðisafnsins til 4 ára.

 

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins:

 

1.       Skýrslur um störf félagsins á liðnu starfsári.

2.       Reikningsskil.

3.       Starfs- og fjárhagsáætlun og ákvörðun félagsgjalda.

4.       Úrslit bréflegra kosninga kunngerð.

5.       Kjör fastanefnda skv. gildandi reglum.

6.       Kjör skoðunarmanna ársreikninga.

7.       Lagabreytingar.

8.       Önnur mál.

 

Boðið verður upp á léttar veitingar í fundarhléi.

 

Skýrslur og reikningar vegna ársins 2011 fylgja ekki og ekki heldur starfsáætlun og fjárhagsáætlun næsta starfsárs. Þeim, sem hafa áhuga á að fá umrædd gögn send fyrir aðalfundinn, er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins (sími 561 6166, netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.).

 

Stjórn LFÍ

 

Ábending frá skrifstofu LFÍ!: Vinsamlegast tilkynnið breytingar á heimilis- og netföngum til skrifstofu LFÍ á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .