Félagsfundur var haldinn í kvöld þar sem kynntur var nýundirritaður kjarasamningur milli LFÍ og Samninganefndar ríkisins, f.h. fjármálaráðherra. Vel var mætt á fundinn og við atkvæðagreiðslu í lok fundar var samningurinn samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.